Leigðu landnámsbæ
Brúðkaup
Kvikmyndun og ljósmyndun
Einkasamkvæmi og opnir viðburðir
Staður fyrir viðburð og/eða athöfn, á EirÃksstöðum er hægt að nálgast allan pakkann. Hvort sem þú ert að leita að einstakri staðsetningu fyrir nútÃmalegt brúðkaup eða langar að gifta þig með hætti landnámsfólks, geturðu leitað til okkar.
Allt frá stórmyndum til persónulegrar ljósmyndunar, henta EirÃksstaðir prýðsivel. Við erum alls ekki ókunnug kvikmyndaliði og myndavélum, m.a. frá BBC og National Geographic. Við þekkjum gildi þess að hafa rétta lýsingu og kyrrð fyrir hið fullkomna skot. Við erum alveg til à að opna dyr okkar allan sólarhringinn, til að þið getið nýtt bjartar sumarnætur.
Tónlistarflutningur, fÃnt kvöldverðarboð eða LARP – við höfum hýst allt þetta. EirÃksstaði er hægt að leigja til einkanota eða opinberra, utan okkar hefðbundna opnunartÃma. Við getum jafnvel stýrt verkefnum á vettvangi til að koma þeim à kring – ef þið komist ekki sjálf á staðinn til þess.