Hér á Eiríksstöðum er okkur ekki aðeins umhugað um söguna, bókmenntir og fornleifar sem þekktar eru nú þegar, heldur viljum við rannsaka hluti sem eru enn á huldu um þetta spennandi tímabil í íslenskri sögu. Okkur finnst líka að lærdómurinn og tilruanirnar eigi að vera aðgengilegar og skemmtilegar fyrir folk óháð aldri.
Verkefni í gangi
Samfélagsverkefni: Refillinn í Búðardal
​Við sameinum myndræna sagnahefð refilverka og Íslendingasögur Dalanna í samvinnu við samfélagið þar, með það markmið að búa til götulistaverk og refil í einu verki í miðjum Búðardal.
Útgáfa: Leifur árið 970
Samstarf milli Rains okkar Mason og íslenska listamannsins Vikars Mars Svanhvítarsonar, þar sem Leifur árið 970 mun hjálpa börnum samtímanst að skilja og sjá fyrir sér hvernig líf þeirra væru, hefðu þau fæðst þúsund árum fyrr.
Útgáfa: Leifur árið 970
Samstarf milli Rains okkar Mason og íslenska listamannsins Vikars Mars Svanhvítarsonar, þar sem Leifur árið 970 mun hjálpa börnum samtímanst að skilja og sjá fyrir sér hvernig líf þeirra væru, hefðu þau fæðst þúsund árum fyrr.
Í vinnslu: Endurbygging jarðhýsis á Eiríksstöðum
Viðs tefnum að því að endurbyggja jarðhýsi á Eiríksstöðum, sembyggt er bæði á fornleifafræðirannsóknum og rannsókn fagfólksins okkar Atla Freys Guðmundssonar og Rain Adriann Mason. Ætlunin er að koma fullbúinni kvennadyngju þar fyrir, með öllu sem við kemur ullarvinnslu 10. aldar.
Afstaðin verkefni
Kvikmyndaverkefni: Togtet – Utopia og blodfjeder
Hér var um að ræða þáttaröð byggða á ferðum víkinga, þar sem bæði kom við sögu Eiríksstaðabærinn og starfsfólkið okkar – meðal annars okkar eigin Peter Stewart sem Eirík rauða. Fjórði þátturinn ”utopia og blodfjeder” innihalda sérlega margar senur teknar á Eiríksstöðum. Þrjú börn tóku þátt í ævintýrinu: Elísabet Freyja Óskarsdóttir, Jón Leví og Mikael Hall.
Kvikmyndaverkefni: Togtet – Utopia og blodfjeder
Hér var um að ræða þáttaröð byggða á ferðum víkinga, þar sem bæði kom við sögu Eiríksstaðabærinn og starfsfólkið okkar – meðal annars okkar eigin Peter Stewart sem Eirík rauða. Fjórði þátturinn ”utopia og blodfjeder” innihalda sérlega margar senur teknar á Eiríksstöðum. Þrjú börn tóku þátt í ævintýrinu: Elísabet Freyja Óskarsdóttir, Jón Leví og Mikael Hall.
Kvikmyndaverkefni – On les Appelle Vikings
Í þessari frönsku heimildamynd um víkingaaldar byggingar er tekið viðtal við Rain okkar Mason, um hvernig lífshættir landnámsfólks voru í bændabýlum á harðbýlum nýjum stað.
Samfélagsverkefni: Íslandsmótið í Hnefatafli:
Á hverju ári á hátíðunum okkar erum við með opna keppni í hnefatafli, Íslandsmót. Þessi forna tafl aðverð var sú sem virðist hafa verið vinsælust á landnámstímanum og er mjög frábrugðin hefðbundinni skák, sem er vinsælli í dag.
Samfélagsverkefni: Íslandsmótið í Hnefatafli:
Á hverju ári á hátíðunum okkar erum við með opna keppni í hnefatafli, Íslandsmót. Þessi forna tafl aðverð var sú sem virðist hafa verið vinsælust á landnámstímanum og er mjög frábrugðin hefðbundinni skák, sem er vinsælli í dag.
Samfélagsverkefni: Handritagerð
Handrit eru grunnur íslenskra bókmennta á miðöldum – það er jú þaðan sem Ílsendingasögurnar koma! Þessi ókeypis vinnustofa var kynning á þessu forna handverki, en bæði ungir og gamlir fengu að prófa sig áfram með handritalýsingu.
Tilraunafornleifafræðihátíð 2022: Kjet og klæði
Hátíðin fjalllaði um tilraunir, sem varða mat og vinnslu hans, en einnig um fatnað, textíl og tísku landnámsaldar. Pylsur, byggðar á uppskriftum tímabilsins voru gerðar í þeim tilgangi að gera tilraun til að borða þær á Víkingahátíð í Hafnarfirði í kjölfarið, sem tókst lystavel.
Tilraunafornleifafræðihátíð 2022: Kjet og klæði
Hátíðin fjalllaði um tilraunir, sem varða mat og vinnslu hans, en einnig um fatnað, textíl og tísku landnámsaldar. Pylsur, byggðar á uppskriftum tímabilsins voru gerðar í þeim tilgangi að gera tilraun til að borða þær á Víkingahátíð í Hafnarfirði í kjölfarið, sem tókst lystavel.
Kvikmyndaverkefni: Profilm -The Far Traveler
Árið 2019 gerði Profilm heimildamyndina The far traveller, sem segir sögu Guðríðar Þorbjarnardóttur, sem er ein mikilvægasta persóna Grænlendingasögu.
Tilraunafornleifafræðihátíð: Járngerðarhátíð 2019
Þessi hátíð opinberaði loksins hvernig landnámsmenn bjuggu til járn úr mýrarrauða á landnámsöld, en menjar þess eru um allt land og sýnt miðað við umfang þeirra að framleiðsla járns var á stórum skala. Ameríski hópurinn Hurstwic vann tilraunir í aðdraganda hátíðar, sem svo lauk með gerð járns á hátíðinni. Niðurstöðurnar voru það merkileg uppgötvun að þær hafa verið til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands undir yfirskriftinni “Úr mýri í málm”.
Tilraunafornleifafræðihátíð: Járngerðarhátíð 2019
Þessi hátíð opinberaði loksins hvernig landnámsmenn bjuggu til járn úr mýrarrauða á landnámsöld, en menjar þess eru um allt land og sýnt miðað við umfang þeirra að framleiðsla járns var á stórum skala. Ameríski hópurinn Hurstwic vann tilraunir í aðdraganda hátíðar, sem svo lauk með gerð járns á hátíðinni. Niðurstöðurnar voru það merkileg uppgötvun að þær hafa verið til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands undir yfirskriftinni “Úr mýri í málm”.
Tilraunafornleifafræðihátíð: Járngerðarhátíð 2019
Þessi hátíð opinberaði loksins hvernig landnámsmenn bjuggu til járn úr mýrarrauða á landnámsöld, en menjar þess eru um allt land og sýnt miðað við umfang þeirra að framleiðsla járns var á stórum skala. Ameríski hópurinn Hurstwic vann tilraunir í aðdraganda hátíðar, sem svo lauk með gerð járns á hátíðinni. Niðurstöðurnar voru það merkileg uppgötvun að þær hafa verið til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands undir yfirskriftinni “Úr mýri í málm”.